Drægnikvíði

Nafnorð | Karlkyn

Áhyggjur eða kvíði hjá ökumönnum rafmagnsbíla, yfir því að ná ekki áfangastað á hleðslunni á rafbílnum.

Uppruni

Var fyrst notað árið 2019. Við leit á Google finnast dæmi allt frá mars 2019.

Dæmi um notkun

„Hleðsluflutningur eykur öryggi rafbílaeigenda og dregur úr drægnikvíða.“

(Félag íslenskra bifreiðaeigenda)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: