Drægnikvíði

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Áhyggjur eða kvíði hjá ökumönnum rafmagnsbíla, yfir því að ná ekki áfangastað á hleðslunni á rafbílnum. Að hugsanlega verði rafhlaðan tóm áður en komið er á leiðarenda.

Uppruni

Var fyrst notað árið 2019. Við leit á Google finnast dæmi allt frá mars 2019.

Dæmi um notkun

„Hleðsluflutningur eykur öryggi rafbílaeigenda og dregur úr drægnikvíða.“

(Félag íslenskra bifreiðaeigenda)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.