Bifreiði

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Pirringur eða skapofsi sem ökumenn fyllast undir stýri, t.d. yfir hegðun eða vankunnáttu annarra ökumanna eða vegna óvæntra atvika sem þeir verða fyrir í umferðinni.

Íslensk þýðing á hugtakinu Road rage.

Uppruni

Orðið heyrðist fyrst í júní 2019.

Dæmi um notkun

Ég fyllist alltaf svo mikilli bifreiði þegar fólk getur ekki drullast af stað þegar það er komið grænt ljós.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni