Bifreiði
Pirringur eða skapofsi sem ökumenn fyllast undir stýri, t.d. yfir hegðun eða vankunnáttu annarra ökumanna eða vegna óvæntra atvika sem þeir verða fyrir í umferðinni.
Íslensk þýðing á hugtakinu Road rage.
Uppruni
Orðið heyrðist fyrst í júní 2019.
Dæmi um notkun
Ég fyllist alltaf svo mikilli bifreiði þegar fólk getur ekki drullast af stað þegar það er komið grænt ljós.