Stýrissturlun

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Pirringur eða skapofsi sem ökumenn fyllast undir stýri, t.d. yfir hegðun eða vankunnáttu annarra ökumanna eða vegna óvæntra atvika sem þeir verða fyrir í umferðinni.

Íslensk þýðing á hugtakinu road rage.

Uppruni

Mun hafa birst í fyrsta sinn opinberlega í pistli Snæbjörns Ragnarssonar, Keyrðu hraðar!, á Stundinni 15. maí 2017.

Dæmi um notkun

„Ég játa alveg að ég verð óþreyjufullur við svona aðstæður og fæ jafnvel snert af stýrissturlun þegar verst lætur.“

(– Stundin.is: Keyrðu hraðar!)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.