Skjáni

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem er mikið í símanum eða er sífellt með andlitið ofan í skjánum, t.d. á síma eða spjaldtölvu.

Uppruni

Upphafsmaður orðsins mun vera Valdimar Guðmundsson. Það var fyrst notað 24. nóvember 2017.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni