Skjáni
Sá eða sú sem er mikið í símanum eða er sífellt með andlitið ofan í skjánum, t.d. á síma eða spjaldtölvu.
Uppruni
Upphafsmaður orðsins mun vera Valdimar Guðmundsson. Það var fyrst notað 24. nóvember 2017.
Ég legg til að yfirlætisfullt uppnefni yfir þá sem eru alltaf með hausinn í símanum eða í spjaldtölvum verði héðan í frá skjáni. Dæmi: Ohh, þú ert svo mikill skjáni. Æji, bara pæling.
— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) November 24, 2017