Spjaldtölvuhnakki

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Eymsli eða verkir í hnakka, hálsi, baki og höfði, sem stafa af rangri líkamsbeitingu við notkun á spjaldtölvum og snjallsímum.

Uppruni

Birtist fyrst í frétt á vef RÚV 10. desember 2016.

Dæmi um notkun

„Sjúkraþjálfari sem Politiken ræðir við kallar þetta iPad-hnakka, spjaldtölvuhnakka.“

(RÚV: Til sjúkraþjálfara vegna snjalltækja)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.