Framhjágláp

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Sjónvarpsáhorf, þar sem horft er á sjónvarpsþáttaraðir (eða hluta þáttaraða) í leyni, án maka, þegar maki er sofandi eða fjarverandi.

Uppruni

Orðið var fyrst notað í frétt Vísis 14. febrúar 2017.

Dæmi um notkun

„Nú, fjórum árum síðar, hefur tíðni framhjáglápsins þrefaldast og gert er ráð fyrir því að það muni einungis aukast á næstu árum.“

(– Vísir.is: Helmingur heldur framhjá á Netflix)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni