Maraþon

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

  1. Langt hlaup, 41,195 kílómetrar.
  2. Athöfn sem tekur óeðlilega mikinn tíma, er óeðlilega löng eða er framkvæmd í miklu magni í einni, langri törn. Til dæmis:
    • Sjónvarpsmaraþon = Langt samfellt áhorf á sjónvarp (sbr. Þráhorfa).
    • Námsmaraþon = Löng námstörn.
    • Söngmaraþon = Samfelldur söngur í langan tíma.

Dæmi um notkun

  1. Allir sem náð hafa 18 ára aldri geta skráð sig og tekið þátt í maraþoni Reykjavíkurmaraþons.
  2. Líkt og fyrri ár munu 10. bekkingar þreyta námsmaraþon.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni