Tröll

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

(Nettröll)

Netnotandi sem skrifar á netið, yfirleitt nafnlaust eða undir dulnefni.

Reynir vísvitandi að vera með leiðindi, eyðileggja umræðu eða efna til illinda og rifrildis (rafrildis) meðal fólks, til dæmis með ósannindum, falsfréttum eða óvinsælum skoðunum.

Dæmi um notkun

„Þetta gerir veraldarvefinn auðvitað stórhættulegan ríkjandi ástandi og tröllin gera sitt allra besta til að færa vefinn aftur í ásættanlegt form, breyta honum aftur í vettvang þar sem sumar raddir eru betri en aðrar, þar sem karlaraddir eru merkilegri en kvennaraddir.“

(knuz.wordpress.com: Tröllin í netheimum – árásir á konur á veraldarvefnum)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni