Skutlvasi

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Svæði ætlað bílstjórum, þar sem þeir geta stoppað í stutta stund til að hleypa farþegum inn í eða út úr bílnum.

Uppruni

Hefur líklega verið til frá u.þ.b. 2020-2021, samkvæmt leitarniðurstöðum frá Google.

Dæmi um notkun

„Við Bæjarbraut er nýr skutlvasi þar sem hægt er að hleypa nemendum út úr bílum á öruggan hátt.“

Starfsáætlun Hofsstaðaskóla skólaárið 2024-2025.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni