Skaufaglöp

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Þegar menn geta ekki tjáð málefnalega gagnrýni á kvenkyns andstæðingi og reyna í stað þess að lítilækka með lítilmótlegri og kynferðislegri orðræðu.

Skaufaglöp geta stigmagnast þegar karlmenn koma saman í hóp og sérstaklega þegar öl er haft um hönd.

Skaufaglöp geta verið á misháu stigi. Þau verða alvarlegri eftir því sem menn finna til meiri vanmáttar.

Dæmi:

Uppruni

Orðið kom fyrst í umræðuna í lok nóvember 2018 eftir að leynileg upptaka af samtali nokkurra alþingismanna af barnum Klaustur voru gerðar opinberar.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni