Klaustra

Sagnorð

Að tala illa um, baktala eða vanvirða einhvern á kynferðislegan hátt, á meðan viðkomandi er fjarverandi.

Uppruni

Orðið varð til í desember 2018 í umræðum um Klaustursmálið, eftir að leynileg upptaka af samtali nokkurra alþingismanna af barnum Klaustur voru gerðar opinberar. Höfundur orðsins er ókunnur.

Dæmi um notkun

Ég sat þarna á næsta borði við þau og heyrði að þau voru að klaustra Maríu.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: