Sinnisgrútur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Depurð.

Þunglyndi.

Hugarvíl.

Uppruni

Orðið kom fyrst fram í teiknimyndinni Konungur ljónanna (Lion king) árið 1994. Þýðandi myndarinnar og höfundur orðsins er Ólafur Haukur Símonarson.

Dæmi um notkun

Gleymum sorg og sút
og sinnisgrút.
Hakuna Matata

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni