Menningarnám

Nafnorð | Hvorugkyn

Þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta.

Dæmi um notkun

Netta Barzilai, sigurvegari Eurovision í ár, hefur verið sökuð um menningarnám.
(Vísir.is)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: