Svartlit

Nafnorð | Hvorugkyn

Íslensk þýðing á orðinu blackface.

Andlitsgervi hvítrar manneskju sem málar sig svarta eða brúna í framan til að láta sem hún sé hörundsdökk.

Stundum er litið á andlitsgervið sem óvirðingu eða móðgun við svart fólk og það sagt halda við og ýta undir staðalímyndir.

Blackface“ var áberandi í íslenskri umræðu um miðjan júní og síðustu dagana í júlí 2018:

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: