Svartlit

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Íslensk þýðing á orðinu blackface.

Andlitsgervi hvítrar manneskju sem málar sig svarta eða brúna í framan til að láta sem hún sé hörundsdökk.

Stundum er litið á andlitsgervið sem óvirðingu eða móðgun við svart fólk og það sagt halda við og ýta undir staðalímyndir.

Blackface“ var áberandi í íslenskri umræðu um miðjan júní og síðustu dagana í júlí 2018:

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.