Blandlit
Íslensk þýðing á orðinu blackface.
Andlitsgervi hvítrar manneskju sem málar sig svarta eða brúna í framan til að láta sem hún sé hörundsdökk.
Stundum er litið á andlitsgervið sem óvirðingu eða móðgun við svart fólk og það sagt halda við og ýta undir staðalímyndir.
„Blackface“ var áberandi í íslenskri umræðu um miðjan júní og síðustu dagana í júlí 2018: