Lundabúð

Nafnorð | Kvenkyn

Samheiti yfir minjagripabúðir fyrir erlenda ferðamenn á Íslandi, einkum í miðbæ Reykjavíkur. Þær eiga það sameiginlegt að þar er hægt að kaupa fjöldaframleiddar lundadúkkur og þaðan er þetta orð komið.

Dæmi um notkun

Umræða um svokallaðar „lundabúðir“ í miðborg Reykjavíkur litast oft meira af fordómum og alhæfingum en þekkingu og raunveruleika.
(– Eyjan.pressan.is).

Lundabúð í Reykjavík

Inni í lundabúð í Reykjavík.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: