Túristavarta
Nafnorð | Kvenkyn
Lítil varða eða steinahrúga sem ferðamenn hlaða á víðavangi úti í náttúrunni en þjónar engum sérstökum tilgangi.
Uppruni
Orð yfir fyrirbærið hefur verið notað a.m.k. síðan 2017. Upphafsmaður þess er ókunnur.
Dæmi um notkun
„Ferðamenn virðast keppast við að hlaða litlar steinvörður hér og þar. Það er orðið svo mikið um þær að talað er um túristavörtur.“
Skyld orð
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.