Túrteppa

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Tafir sem gangandi vegfarendur verða fyrir vegna túristahópa sem ganga hægt eða standa kyrrir og svo gott sem loka gönguleiðinni.

Uppruni

Kom fyrst fram opinberlega á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2018. Höfundur þess er Salka Sól Eyfeld:

Dæmi um notkun

Afsakið hvað ég er seinn. Ég lenti í svo svakalegri túrteppu hérna á leiðinni upp Laugaveginn.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.