Túrteppa

Nafnorð | Kvenkyn

Tafir sem gangandi vegfarendur verða fyrir vegna túristahópa sem ganga hægt eða standa kyrrir og svo gott sem loka gönguleiðinni.

Uppruni

Kom fyrst fram opinberlega á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2018. Höfundur þess er Salka Sól Eyfeld:

Dæmi um notkun

Afsakið hvað ég er seinn. Ég lenti í svo svakalegri túrteppu hérna á leiðinni upp Laugaveginn.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: