Kófhiti

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Veikindatilfinning sem fólk fær þegar sjúkdómar eru mikið í daglegri umræðu. Þá telja menn sig finna fyrir sjúkdómseinkennum, þó þeir séu ekki veikir í alvörunni.

Uppruni

Orðið var fyrst notað sumarið 2020.

Dæmi um notkun

Ég hélt ég væri með Covid. Ég fór í test í gær og mældist neikvæður. Þetta var þá bara kófhiti í mér.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni