Sóttkvíði

  • Nafnorð

  • Karlkyn

  1. Ótti eða kvíði yfir því að smitast af sjúkdómi, s.s. Covid-veirunni.
  2. Kvíði yfir ástandi sem skapast vegna Covid-19-veirunnar.

Uppruni

Orðið var fyrst notað í mars 2020, um það leyti sem Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri. Upphafsmaður þess gæti verið rapparinn 7berg, sem notaði það í færslu á Facebook 1. mars.

Dæmi um notkun

Hann Jói frændi er með svo mikinn sóttkvíða. Hann er búinn að vera lokaður inni í þrjár vikur.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.