Sóttkvíði

  • Nafnorð

  • Karlkyn

  1. Ótti eða kvíði yfir því að smitast af sjúkdómi, s.s. Covid-veirunni.
  2. Kvíði yfir ástandi sem skapast vegna Covid-19-veirunnar.

Uppruni

Orðið var fyrst notað í mars 2020, um það leyti sem Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri. Upphafsmaður þess gæti verið rapparinn 7berg, sem notaði það í færslu á Facebook 1. mars.

Dæmi um notkun

Hann Jói frændi er með svo mikinn sóttkvíða. Hann er búinn að vera lokaður inni í þrjár vikur.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni