Klausturfrí

Nafnorð | Hvorugkyn

Tímabundið leyfi sem stjórnmálamenn fara í frá störfum sínum, yfirleitt komið til vegna stórra hneykslismála sem þeir eiga hlut í. Leyfið stendur yfir á meðan hneykslismálið er í umræðunni í fjölmiðlum. Því lýkur fljótlega eftir að hneykslismálið er fallið í gleymsku.

Uppruni

Orðið kom fyrst fram í þessari merkingu 13. mars 2019 eftir að Sigríður Andersen steig til hliðar úr embætti dómsmálaráðherra. Á uppruna sinn í Klausturmálinu.

Dæmi um notkun

Þingmaðurinn er snúinn aftur að loknu þriggja vikna klausturfríi.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: