Klausturfrí

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Tímabundið leyfi sem stjórnmálamenn fara í frá störfum sínum, yfirleitt komið til vegna stórra hneykslismála sem þeir eiga hlut í. Leyfið stendur yfir á meðan hneykslismálið er í umræðunni í fjölmiðlum. Því lýkur fljótlega eftir að hneykslismálið er fallið í gleymsku.

Uppruni

Orðið kom fyrst fram í þessari merkingu 13. mars 2019 eftir að Sigríður Andersen steig til hliðar úr embætti dómsmálaráðherra. Á uppruna sinn í Klausturmálinu.

Dæmi um notkun

Þingmaðurinn er snúinn aftur að loknu þriggja vikna klausturfríi.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.