Kærustufaggi

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem eignast kærustu eða kærasta og hverfur við það úr vinahópnum sínum í styttri eða lengri tíma.

Uppruni

Uppruni er óljós og höfundur er ekki þekktur.

Orðið hefur verið til síðan 2011, og jafnvel lengur, samkvæmt leitarniðurstöðum á Google.

Dæmi um notkun

„Allir þekkja einhvern kærustufagga: Það er einn í hverri fjölskyldu, vinahópi, vinnustað, saumaklúbbi og ef mér bregst ekki bogalistin þá er fjórði hver lesandi þessa pistils kærustufaggi.“

(Bleikt.is, 27. febrúar 2011: Kærustufaggi!)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.