Hlaðgerði

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Bílaplan ætlað rafbílum, þar sem hleðslustöðvar eru við öll bílastæði.

Uppruni

Heyrðist fyrst í þessari merkingu í ágúst 2024.

Dæmi um notkun

„Nú keppast einhver fyrirtæki við að setja upp „hleðslugarða“ fyrir rafbíla hingað og þangað. Mér þætti miklu flottara að kalla þessi hleðsluplön HLAÐGERÐI.“

(Hallur Guðmundsson, Facebook 3. ágúst 2024).

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni