Fermetri

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Lágvaxinn maður sem er alltaf í ræktinni og er því mjög massaður – þ.e. jafn breiður og hann er stór.

Uppruni

Hefur verið til í þessari merkingu a.m.k. frá 10. áratug tuttugustu aldar. Upphafsmaður þessarar merkingar er ekki þekktur.

Dæmi um notkun

Ég hitti hann í ræktinni í gær. Hann er bókstaflega fermetri að stærð.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni