Hnakki

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Strákur eða ungur karlmaður sem hugsar mikið um útlitið, stundar reglulega líkamsrækt, fer í ljós eða notar brúnkukrem (tankrem), litar e.t.v. hárið, keyrir um á stífbónuðum breyttum fólksbíl og hlustar á útvarpsstöðina FM-957.

Kvenkyns útgáfa af hnakka er skinka.

Uppruni

Einar Ágúst Víðisson hefur verið sagður höfundur orðsins. Aðrir segja að Barði Jóhannsson sé höfundur þess.

(Vísir: Einari Ágústi eignaður FM-hnakkinn).

Dæmi um notkun

„Mig langar bara að vera í ljótum fötum og ég hef mikið verið að reyna að líta út eins og 2007-hnakki.“

(–Vísir.is: Langar til að líta út eins og 2007-hnakki).

Er Auðbjörn fyrsti íslenski hnakkinn?

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.