Einsmellungur
Íslensk þýðing á hugtakinu One hit wonder.
- Tónlistarmaður eða hljómsveit sem nær vinsældum með einu lagi en fellur síðan í gleymsku eftir vinsældir lagsins.
- Eina lag tónlistarmanns eða hljómsveitar sem verður vinsælt. Lög sem tónlistarmaðurinn eða hljómsveitin gefur út síðar (smellaeltar) ná aldrei sömu vinsældum.
Uppruni
Höfundur orðsins er sagður vera Snorri Sturluson, fyrrverandi fjölmiðlamaður. Við leit á Google finnast dæmi um orðið allt frá 2007.
Dæmi um notkun
Hún gaf lagið út fyrir tíu árum, en það reyndist vera einsmellungur og hún náði aldrei vinsældum aftur
Dæmi um frægan einsmellung: