Djammviskubit
Nafnorð | Hvorugkyn
Samviskubit yfir eigin hegðun sem margir fá daginn eftir (of mikla) áfengisneyslu.
Samheiti við Mórall.
Dæmi um notkun
Djammviskubitið nagaði forfeður okkar greinilega líka.
(– Lemúrinn)
Skyld orð
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.