Þunnudagur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Dagurinn eftir (of mikla) áfengisdrykkju, sem menn nota til að slaka á, jafna sig og ná úr sér áfengisvímunni.

Uppruni

Hefur verið þekkt a.m.k. frá tíunda áratug tuttugustu aldar. Elsta dæmi um orðið á Tímarit.is er í Degi 28. febrúar 1995.

Dæmi um notkun

Það er smá þunnudagur hjá mér í dag. Ég ætla bara að liggja uppi í sófa og glápa á vídjó.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni