Stútskýring

Nafnorð | Kvenkyn

Það þegar menn bera fyrir sig áfengisneyslu eða ölvun til að afsaka ósæmilega hegðun sína.

Sjá einnig: Djammviskubit.

Uppruni

Orðið kom upp í umræðum á Twitter 3. desember 2018:

Dæmi um notkun

Halli var þarna að káfa á brjóstunum á einhverri stelpu. Hann var víst alveg kófdrukkinn. Það er a.m.k. stútskýringin sem hann gaf mér.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: