Stútskýring

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Það þegar menn bera fyrir sig áfengisneyslu eða ölvun til að afsaka ósæmilega hegðun sína.

Sjá einnig: Djammviskubit.

Uppruni

Orðið kom upp í umræðum á Twitter 3. desember 2018.

Dæmi um notkun

Halli var þarna að káfa á brjóstunum á einhverri stelpu. Hann var víst alveg kófdrukkinn. Það er a.m.k. stútskýringin sem hann gaf mér.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.