Áhrifaskvaldur
Nafnorð | Hvorugkyn
Óbeinar auglýsingar sem áhrifavaldar birta á samfélagsmiðlum.
Uppruni
Uppruni er óþekktur. En orðið var líklega fyrst notað árið 2019.
Dæmi um notkun
Ég er orðinn leiður á þessu áhrifaskvaldri á Facebook.
Skyld orð
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.