Snúbúi

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem býr erlendis í lengri eða skemmri tíma en flytur svo aftur til heimalandsins.

Uppruni

Birtist fyrst á prenti í Fréttablaðinu 25. febrúar 2007.

Dæmi um notkun

„Núna er ég búin að jafna mig ágætlega á þessu, enda tíu ár frá því ég varð snúbúi (Íslendingur sem snýr til baka).“

Margrét Hugrún Gústafsdóttir: Ættbálkurinn á eyjunni í norðurhafi

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni