Bongó
Gott veður.
Blíðviðri.
Sól og sumar.
Uppruni
Stytting á orðinu bongóblíða, sem var fyrst notað í laginu Sólarsamba árið 1988. Höfundur textans er Halldór Gunnarsson.
Ekki vitað hvenær byrjað var að nota styttinguna.
Dæmi um notkun
Það er bongó í Reykjavík. Þannig að ég ætla að vera í sólbaði úti í garði í allan dag.
Sólarsamba:
„Þetta er algjör bongóblíða
og básúnur og trommur hljóma þrumuvel í dag.“