Uppruni
Líklega sótt úr enska orðinu skank og/eða danska orðinu skinke.
Hefur verið þekkt frá miðjum fyrsta áratug 21. aldarinnar, og jafnvel lengur – teygir sig líklega til áranna í kringum 1995.
Sá fyrsti til að nota orðið á Íslandi mun vera útvarpsmaðurinn Þorsteinn Hreggviðsson (Þossi), á X-inu 977 og á Rás 2.
Dæmi um notkun
Spurning hvort það að vera „skinka“ sé ekki bara orðið töff?