Spekileki

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Það þegar vel menntað fólk og sérfræðingar flytja frá löndum eða svæðum í leit að bættum lífskjörum eða tækifærum annars staðar.

Uppruni

Elsta prentaða dæmið um orðið er úr Tímanum 5. júlí 1969.

Dæmi um notkun

Spekileki frá Íslandi hefur sjaldan eða aldrei verið meiri.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni