Lífskjaraflóttamaður

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem flýr undan lífskjörum sínum, í leit að betra lífi á öðrum stað, oft í öðru landi.

Uppruni

Var líklega fyrst notað í júlí 2019. Höfundur þess er þá Óttar Guðmundsson.

Dæmi um notkun

„Það vekur athygli að langflestir lífskjaraflóttamenn flytjast til landa ESB og Noregs þar sem velsæld virðist mest í heiminum.“

(Óttar Guðmundsson: Lífskjaraflótti).

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.