Túrvera

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Kynlaust orð yfir manneskju sem fer á túr og er á því tímabili í lífinu þar sem hún fer reglulega á túr. Getur átt við um allar slíkar manneskjur, sama af hvaða kyni þau skilgreina sig.

Sambærilegt við orðið leghafi, en aðeins afmarkaðra. Börn með leg verða t.d. túrverur á kynþroskaskeiði

Uppruni

Úr Litlu bókinni um blæðingar, eftir Siggu Dögg.

Dæmi um notkun

„Ég kynni – fyrstu íslensku bókina um blæðingar byggða á rannsókn á reynslu og upplifunum þúsunda íslenskra túrvera af blæðingum og spurningum unglinga um land allt um blæðingar í kynfræðslu.“

Forlagið: Litla bókin um blæðingar.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni