Árnastofna

  • Sagnorð

Leita að orði á vef Árnastofnunar, eða í Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls, til að athuga beygingu eða stafsetningu.

Uppruni

Orðið kom líklega fyrst fram á sjónarsviðið í lok desember 2021.

Dæmi um notkun

– Er ufsilon í þiggja?
– Bíddu, ég ætla að árnastofna það.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni