Árnastofna
Leita að orði á vef Árnastofnunar, eða í Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls, til að athuga beygingu eða stafsetningu.
Uppruni
Orðið kom líklega fyrst fram á sjónarsviðið í lok desember 2021.
Dæmi um notkun
– Er ufsilon í þiggja?
– Bíddu, ég ætla að árnastofna það.
Alltaf talað um orð ársins en aldrei sagnorð ársins. Hjá mér er það: að árnastofna.
— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) December 26, 2021
Það að fara á https://t.co/naNxzogtwA til að athuga beygingu eða stafsetningu.
Í setningu: „Ufsilon i í þiggja? Bíddu, ætla að árnastofna þetta.”