Gúgla

  • Sagnorð

Leita að einhverju á netinu með leitarvélinni Google.

Uppruni

Orðið varð til með auknum vinsældum Google leitarvélarinnar í upphafi 21. aldar.

Elsta dæmi um orðið á prenti er í Fréttablaðinu 24. júní 2005.

Dæmi um notkun

– Hvað hét aftur aðalleikarinn í Groundhog day?

– Æ, ég man það ekki. Gúglaðu það bara.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.