Spekileki
Það þegar vel menntað fólk og sérfræðingar flytja frá löndum eða svæðum í leit að bættum lífskjörum eða tækifærum annars staðar.
Uppruni
Elsta prentaða dæmið um orðið er úr Tímanum 5. júlí 1969.
Dæmi um notkun
Spekileki frá Íslandi hefur sjaldan eða aldrei verið meiri.