Lasarus

Sá eða sú sem er lasin(n).

Fyrst og fremst notað á samfélagsmiðlum þegar fólk er að segja frá veikindum sínum eða annarra, og þá sérstaklega barna sinna.

Dæmi um notkun

Er með einn lítinn lasarus heima og mæti því ekki til vinnu í dag.

Uppruni

Kom fram á sjónarsviðið í þessari merkingu einhverntíma á árunum í kringum 2009-2010, með auknum vinsældum Facebook. Birtist líklega fyrst á prenti í þessari merkingu í DV 22. janúar 2009.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafnið þitt

Netfangið þitt

=Leystu þetta stærðfræðidæmi áður en þú sendir ábendinguna þína.