Herrahnerri
Nafnorð | Karlkyn
- Slæmt kvef, sérstaklega í nefi, sem herjar eingöngu á karlmenn.
- Karlakvef.
Þýðing á hugtökunum man-cold og man-flu.
Sjúklingar bera sig óvenju aumlega meðan á veikindum stendur, vilja helst liggja í rúminu og láta stjana við sig allan tímann.
Uppruni
Fyrst notað haustið 2018. Upphafsmaður orðsins er óþekktur.
Dæmi um notkun
Ég er veikur í dag. Er að drepast úr herrahnerra.
Skyld orð
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.