Karlakvef

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Slæmt kvef sem herjar eingöngu á karlmenn.

Þýðing á hugtökunum man-cold og man-flu.

Sjúklingar bera sig óvenju aumlega meðan á veikindum stendur, vilja helst liggja í rúminu og láta stjana við sig allan tímann.

Dæmi um notkun

„Margir hafa eflaust heyrt talað um svokallað „karla-kvef“ eða „manflu“ sem lýsir sér í því að karlar virðast oft eiga erfiðara með að kljást við hefðbundin veikindi á borð við flensu, samanborið við konur.“

( – Hvatinn.is: Kvenhormón veitir vörn gegn veirusýkingum)

Slæmt tilfelli af karlakvefi:

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni