Samviskubit yfir eigin hegðun sem margir fá daginn eftir (of mikla) áfengisneyslu.
Samheiti við Mórall.
Dæmi um notkun
Djammviskubitið nagaði forfeður okkar greinilega líka.
(– Lemúrinn)
Djammviskubit var kosið orð ársins 2017 í kosningu á ordabokin.is. Nánar í 10. þætti Málfarslögreglunnar.