Bongó

Gott veður. Blíðviðri. Sól og sumar.

Uppruni

Stytting á orðinu bongóblíða, sem var fyrst notað í laginu Sólarsamba árið 1988.
Ekki vitað hvenær byrjað var að nota styttinguna.

Dæmi um notkun

Það er bongó í Reykjavík. Þannig að ég ætla að vera í sólbaði úti í garði í allan dag.

Sólarsamba:
„Þetta er algjör bongóblíða
og básúnur og trommur hljóma þrumuvel í dag.“

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafnið þitt

Netfangið þitt

=Leystu þetta stærðfræðidæmi áður en þú sendir ábendinguna þína.
Orð ársins 2018
Smelltu hér til að kjósa