About Orðabókin

This author has not yet filled in any details.
So far Orðabókin has created 197 blog entries.

Flugskömm

Skömm eða samviskubit (flugviskubit) sem flugfarþegar fá yfir því að ferðast með flugvél, vegna slæmra umhverfisáhrifa frá flugferðum.

Flugskömm2019-10-17T23:14:17+00:00

Kulnun

Kulnun Nafnorð | Kvenkyn Vanlíðan, þreyta eða [...]

Kulnun2019-10-17T23:01:40+00:00

Avókadóslys

Slys af völdum óvarlegrar meðhöndlunar á avókadó (lárperu). Slysið felst í því að menn skera sig í fingur eða lófa þegar verið er að skera ávöxtinn niður.

Avókadóslys2019-09-27T14:05:02+00:00

Lífskjaraflóttamaður

Sá eða sú sem flýr undan lífskjörum sínum, í leit að betra lífi á öðrum stað, oft í öðru landi.

Lífskjaraflóttamaður2019-09-25T00:45:04+00:00

Lífskjaraflótti

Flótti undan lífskjörum, þegar farið er í leit að betra lífi á öðrum stað, oft í öðru landi

Lífskjaraflótti2019-09-25T00:46:00+00:00

Umferðarklám

Umferðarklám Nafnorð | Hvorugkyn Frétt sem skrifuð [...]

Umferðarklám2019-09-22T16:14:25+00:00

Atta

Atta Sagnorð Merkja notanda á samfélagsmiðli, t.d. [...]

Atta2019-09-21T00:37:39+00:00

Gríðargögn

Gríðargögn Nafnorð | Hvorugkyn Mikið magn gagna eða [...]

Gríðargögn2019-08-31T20:27:19+00:00

Svaramaður

Notandi samfélagsmiðla (yfirleitt karlmaður) sem skrifar svör við öllu sem hann sér.

Svaramaður2019-08-14T19:04:35+00:00

Sólviskubit

Samviskubit eða vanlíðan sem Íslendingar fá yfir því að vera inni en ekki úti að gera eitthvað þegar sólin lætur sjá sig.

Sólviskubit2019-07-26T16:12:26+00:00