Verðbelgingur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem stuðlar að verðbólgu.

Uppruni

Orðið heyrðist fyrst í lok mars 2023.

Höfundur eða upphafsmaður þess er óþekktur.

Dæmi um notkun

Frikki er mesti verðbelgingur sem ég þekki. Bara á þessu ári er hann búinn að kaupa sér nýja íbúð og fara þrisvar sinnum til Tenerife.

Verðbelgingur

Seðlabanki Íslands. Myndin tengist orðinu ekki beint.

Mynd: Wikimedia commons.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni