Verðbelgingur
Sá eða sú sem stuðlar að verðbólgu.
Uppruni
Orðið heyrðist fyrst í lok mars 2023.
Höfundur eða upphafsmaður þess er óþekktur.
Dæmi um notkun
Frikki er mesti verðbelgingur sem ég þekki. Bara á þessu ári er hann búinn að kaupa sér nýja íbúð og fara þrisvar sinnum til Tenerife.