Valkvíði

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Óákveðni eða vandamál sem kemur upp þegar velja þarf úr mörgum góðum kostum.

Dæmi um notkun

Haustlaukavertíðin fer nú í gang og um leið hellist alvarlegur valkvíði yfir ræktendur því úrvalið er svo fjölbreytt.

(Fréttatíminn 14. september 2012)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni