Værðartregða
Svefnleysi.
Andvaka.
Ástand sem fólk upplifir þegar því gengur illa að sofna.
Uppruni
Líklega fyrst notað í nóvember 2022.
Dæmi um notkun
Ég fór upp í rúm klukkan tíu, en sökum værðartregðu sofnaði ég ekki fyrr en þrjú.
Værðartregða er nýja uppáhaldsorðið mitt.
— Tinna G. Gígja (@TinaStSebastian) November 1, 2022
'Ég fór upp í rúm klukkan tíu, en sökum værðartregðu sofnaði ég ekki fyrr en þrjú"