Úrvinnslusóttkví

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Sóttkví sem komið er á meðan unnið er að smitrakningu fyrir sjúkdóma.

Í úrvinnslusóttkví gildir hálfgert útgöngubann. Aðeins einn íbúi má yfirgefa hvert heimili í einu til að útvega nauðsynjavörur.

Uppruni

Kom fyrst fram um 21. mars 2020 eftir að íbúum Húnaþings vestra var gert að fara í úrvinnslusóttkví.

Dæmi um notkun

„Klukkan tíu í kvöld ber öllum íbúum Húnaþings vestra að sæta svoköllað [sic] úrvinnslusóttkví þannig að einungis einn aðili af hverju heimili getur í hvert sinn yfirgefið heimilið til að afla aðfanga.“

(Fréttablaðið 21. mars 2020: Úrvinnslusóttkví í Húnaþingi vestra)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni