Tónbók

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Nótur, kennslugögn, fræðirit og tengt efni til miðlunar á tónlistarefni á prenti eða stafrænt.

Dæmi um notkun

Sem hluti af greinagerð á vegum SÍTÓN um nótnarit í landskerfi bókasafna, vorið 2014, var ritað stutt ágrip af útgáfusögu íslenskra tónbóka fyrir skóla og kirkjur á tímabilinu 1935-2014.

( – Sítón.is: Um innlendar tónbækur fyrir skóla og kirkjur 1935-2014)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni